Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.9
Ungmennabækur
Ástin er flókið fyrirbæri. Að vera í 10. bekk er áskorun útaf fyrir sig. Birna er ný í skólanum og hálfutanveltu. Heimilislífið er ekki upp á sitt besta, enda á móðir hennar við ýmis vandamál að stríða og föður sinn hefur Birna hvorki séð né heyrt í mörg ár. Að eiga vonlausa foreldra sökkar feitt. Fyrirmyndarunglingurinn Hallgrímur æfir fótbolta og spilar á gítar. Hann á samheldna fjölskyldu og hefur allt til alls. Þrátt fyrir ólíkan bakgrunn eiga þau margt sameiginlegt og laðast hvort að öðru. Inn í söguna fléttast samskipti við skólafélagana og fjölskylduátök að ógleymdri ástinni sem aldrei er langt undan. Gríptu daginn - Carpe diem er sláandi saga sem vekur lesendur til umhugsunar og minnir á hve lífið getur verið hverfult. Bókin á ekki síður erindi við fullorðna. Eyrún Tryggvadóttir hefur áður sent frá sér þrjár skáldsögur, og hafa verk hennar verið tilnefnd til Blóðdropans, verðlauna Hins íslenska glæpafélags. Því kemur ekki á óvart að í þessari bók er spennan aldrei langt undan. Þetta er fyrsta skáldsaga Kristjönu Maríu en hún hefur samið þrjú leikrit sem sett hafa verið upp með unglingum víða um land. Kristjana María er grunnskólakennari á unglingastigi og hefur starfað með ungu fólki á ýmsum sviðum.
© 2021 Hljóðbók.is (Hljóðbók): 9789935222565
Útgáfudagur
Hljóðbók: 25 februari 2021
3.9
Ungmennabækur
Ástin er flókið fyrirbæri. Að vera í 10. bekk er áskorun útaf fyrir sig. Birna er ný í skólanum og hálfutanveltu. Heimilislífið er ekki upp á sitt besta, enda á móðir hennar við ýmis vandamál að stríða og föður sinn hefur Birna hvorki séð né heyrt í mörg ár. Að eiga vonlausa foreldra sökkar feitt. Fyrirmyndarunglingurinn Hallgrímur æfir fótbolta og spilar á gítar. Hann á samheldna fjölskyldu og hefur allt til alls. Þrátt fyrir ólíkan bakgrunn eiga þau margt sameiginlegt og laðast hvort að öðru. Inn í söguna fléttast samskipti við skólafélagana og fjölskylduátök að ógleymdri ástinni sem aldrei er langt undan. Gríptu daginn - Carpe diem er sláandi saga sem vekur lesendur til umhugsunar og minnir á hve lífið getur verið hverfult. Bókin á ekki síður erindi við fullorðna. Eyrún Tryggvadóttir hefur áður sent frá sér þrjár skáldsögur, og hafa verk hennar verið tilnefnd til Blóðdropans, verðlauna Hins íslenska glæpafélags. Því kemur ekki á óvart að í þessari bók er spennan aldrei langt undan. Þetta er fyrsta skáldsaga Kristjönu Maríu en hún hefur samið þrjú leikrit sem sett hafa verið upp með unglingum víða um land. Kristjana María er grunnskólakennari á unglingastigi og hefur starfað með ungu fólki á ýmsum sviðum.
© 2021 Hljóðbók.is (Hljóðbók): 9789935222565
Útgáfudagur
Hljóðbók: 25 februari 2021
Heildareinkunn af 72 stjörnugjöfum
Sorgleg
Hjartahlý
Rómantísk
Náðu í appið og taktu þátt í umræðum og stjörnugjöf
Sýnir 5 af 72
Þóra
30 maj 2022
Vel lesi
Helena Sif
25 aug. 2021
Er þetta fyrir börn?
Halldóra
28 mars 2022
verður framhald
Gerður
20 feb. 2022
mæli með þessari
Alma Hanna
28 okt. 2022
Mögnuð hjarthlí og sorglegur endir mjög vel lesin
Íslenska
Ísland