Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.4
3 of 3
Glæpasögur
Röð af hrottalegum morðum á konum vekja mikinn óhug í Danmörku. Fórnarlömbin eru skilin eftir á einstaklega niðurlægjandi hátt. Dularfullar vísanir finnast á vettvangi. Hvað er hér á ferðinni? Getur verið að raðmorðingi gangi laus? Ofbeldisglæpadeild Kaupmannahafnarlögreglunnar, með þau Juncker og Signe í fararbroddi, fær hér stórt og erfitt verkefni í hendurnar. Juncker er hins vegar komin í eigin íbúðarholu eftir skilnaðinn og þar að auki nýbúinn í aðgerð vegna krabbameins, sem hann vill helst að sem fæstir viti um. Signe reynir að lappa upp á samband sitt við launfrekan eiginmanninn eftir framhjáhaldið, en rannsókn málsins tekur sinn toll. Kyrkjari er þriðja bókin í þrælspennandi ritröðinni um Juncker og Signe eftir blaðamannahjónin Kim Faber og Janni Pedersen og hefur slegið í gegn í Danmörku og víðar. Hún birtist hér í frábærum lestri Jóhanns Sigurðarsonar.
© 2024 Storyside (Hljóðbók): 9789180857635
© 2024 Storyside (Rafbók): 9789180857642
Þýðandi: Ólafur Arnarson
Útgáfudagur
Hljóðbók: 20 juni 2024
Rafbók: 20 juni 2024
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland