Solveig
9 nov. 2023
Þetta er svakalegt að þetta hafi bara gerst og enginn skipt sér af og komið þessum ungmennum til hjálpar á sínum tíma.
4.8
6 of 6
Óskáldað efni
Líf unga blaðamannsins varð aldrei eins og áður var. Rannsóknin hafði heltekið hann en í það minnsta mun málið aldrei hverfa í gleymsku. Það á aldrei eftir að sleppa á honum takinu. Lögreglan sá sig nauðbeygða til að binda hnút á rannsóknina. Líkamsleifar mannanna hafa aldrei fundist. Engin sönnunargögn, engin morðvopn, ekkert tilefni, engin vitni. Játningar voru dregnar til baka. Það eina sem hún hefur er smár hópur ungmenna sem mátti skella sökinni á. Harðir dómar falla í Guðmundar- og Geirfinnsmálum í Sakadómi Reykjavíkur árið 1977. Dómarnir falla á sex ungmenni sem frá upphafi voru sakborningar. Sek uns saklaus.
Í hljóðseríunni Réttarmorð hverfur Sigursteinn Másson aftur til ársins 1974 og sökkvir sér að nýju í Guðmundar- og Geirfinnsmálin. Á sinn einstaka hátt dregur maðurinn á bakvið Sönn íslensk sakamál fram í dagsbirtuna þessi dularfullu mannshvörf og rannsókn lögreglunnar á þeim, réttarmorðið á ungmennunum sex og baráttu þeirra fyrir réttlætinu.
© 2023 Storytel Original (Hljóðbók): 9789180673976
Útgáfudagur
Hljóðbók: 6 november 2023
Merki
4.8
6 of 6
Óskáldað efni
Líf unga blaðamannsins varð aldrei eins og áður var. Rannsóknin hafði heltekið hann en í það minnsta mun málið aldrei hverfa í gleymsku. Það á aldrei eftir að sleppa á honum takinu. Lögreglan sá sig nauðbeygða til að binda hnút á rannsóknina. Líkamsleifar mannanna hafa aldrei fundist. Engin sönnunargögn, engin morðvopn, ekkert tilefni, engin vitni. Játningar voru dregnar til baka. Það eina sem hún hefur er smár hópur ungmenna sem mátti skella sökinni á. Harðir dómar falla í Guðmundar- og Geirfinnsmálum í Sakadómi Reykjavíkur árið 1977. Dómarnir falla á sex ungmenni sem frá upphafi voru sakborningar. Sek uns saklaus.
Í hljóðseríunni Réttarmorð hverfur Sigursteinn Másson aftur til ársins 1974 og sökkvir sér að nýju í Guðmundar- og Geirfinnsmálin. Á sinn einstaka hátt dregur maðurinn á bakvið Sönn íslensk sakamál fram í dagsbirtuna þessi dularfullu mannshvörf og rannsókn lögreglunnar á þeim, réttarmorðið á ungmennunum sex og baráttu þeirra fyrir réttlætinu.
© 2023 Storytel Original (Hljóðbók): 9789180673976
Útgáfudagur
Hljóðbók: 6 november 2023
Merki
Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Heildareinkunn af 253 stjörnugjöfum
Upplýsandi
Mögnuð
Sorgleg
Náðu í appið og taktu þátt í umræðum og stjörnugjöf
Sýnir 10 af 253
Solveig
9 nov. 2023
Þetta er svakalegt að þetta hafi bara gerst og enginn skipt sér af og komið þessum ungmennum til hjálpar á sínum tíma.
Bergdis
7 nov. 2023
Frábær vinna sem liggur hér að baki þessarar þátta - Sigursteinn á hrós skilið 👏
Drifa
6 nov. 2023
Stórkostlegt.
Þórhalla
6 nov. 2023
Frábær þáttur og frábær lestur 🤓
Vigdís
6 nov. 2023
Vááá!🤯
Aníta
7 nov. 2023
10 + Tek ofan fyrir Sigursteini, þvílíkur maður, skylduhlustun, að svona lagað hafi gerst á okkar litla Íslandi, hreint ótrúlegt, þvílík spilling og illska 😭
Tryggvi
8 nov. 2023
Sínir hversu Íslenska réttarkerfið var gjörspillt á þessum árum.
Silla
7 nov. 2023
Eftir að hlusta á þessa þætti er ég hreinlega orðlaus.
Eva Mjöll
6 nov. 2023
Ótrúlegir þættir! Hafðu bestu þakkir fyrir alla þá vönduðu vinnu sem þú leggur í þessa seríu sem aðrar Sigursteinn Másson
Oddbjörg
6 nov. 2023
Mjög upplýsandi en jafnframt dapurlegt mál í alla staði
Íslenska
Ísland