Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.1
3 of 3
Ungmennabækur
llt líf Kríu hefur litast af hvarfi Gerðu ömmu hennar sem hún varð vitni að á unglingsaldri. Því hugsar hún sig ekki tvisvar um þegar sömu örlög bíða dótturdóttur hennar sjötíu og níu árum síðar og Kría fórnar sér í hennar stað. Þá sér hún loksins hvað leynist handan við dularfulla skápinn í risherberginu við Skólastræti og fær svör við spurningum sem hafa ásótt hana áratugum saman. Skógurinn er lokabindi rómaðs þríleiks Hildar Knútsdóttur þar sem saman fer spennandi saga og ævintýralegt hugmyndaflug. Báðar fyrri bækurnar, Ljónið og Nornin, voru tilnefndar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna og hlutu Bókmenntaverðlaun starfsfólks bókaverslana. Fyrir þá fyrri hlaut Hildur einnig Barnabókaverðlaun Reykjavíkur.
© 2021 JPV (Hljóðbók): 9789935291141
Útgáfudagur
Hljóðbók: 5 november 2021
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland