Guđrún
5 maj 2021
Mjög spennandi.
4.5
3 of 9
Glæpasögur
Tvær stúlkur eru horfnar. Aðeins önnur þeirra mun skila sér heim.
Hjónin sem bjóða hærri peningaupphæð fá dóttur sína til baka, hin ekki. Þannig eru reglurnar. Annað barnið mun deyja.
Þegar hinar níu ára gömlu Charlie og Amy hverfa skyndilega upplifa fjölskyldur þeirra sannkallaða martröð. Stuttu síðar berst staðfesting á hinu óhugsandi í textaskilaboðum; stúlkunum hefur verið rænt.
Næstu skilaboð etja fjölskyldunum tveimur saman í keppni um líf dætra sinna, og tíminn er senn á þrotum hjá Kim Stone og liðinu hennar.
Mannræningjarnir virðast alltaf skrefi á undan og eftir því sem líkunum fjölgar áttar Stone sig á því að þetta eru mögulega hættulegustu glæpamenn sem hún hefur átt í höggi við. Möguleikarnir á að stúlkurnar finnist á lífi minnka með hverri klukkustund …
Lausnina gæti verið að finna í leyndarmálum sem grafin eru í fortíð fjölskyldnanna. Tekst Kim að leysa úr þessu áður en það verður um seinan? Eða mun önnur stúlkan deyja?
Nýjasta, ávanabindandi glæpasagan frá metsöluhöfundinum Angelu Marsons.
„Frábær, frábær, frábær! Ef ég gæti gefið þessari fleiri stjörnur en 5 myndi ég gera það.“ –Fiona’s Book Reviews
„Bækur Angelu Marsons verða bara betri og betri. Grípandi saga sem heltekur mann svo að það er ómögulegt að leggja bókina frá sér fyrr en hún er búin.“ –Off the Shelf Book Reviews
„Vá, ég átti ekki von á að bækurnar um Kim Stone gætu orðið betri en hér hefur Angela Marsons slegið sjálfri sér við. Óhemju hraður tryllir með óvæntum útskotum og beygjum. Ég gat alls ekki lagt hana frá mér, hún er svo óhemju spennandi. Ég gef bókum ekki 5 stjörnur nema þær hafi eitthvað alveg sérstakt við sig, og Týndu stúlkurnar eiga 5 stjörnur svo sannarlega skilið!“ –Cal Turner’s Book Reviews
© 2019 Storyside (Hljóðbók): 9789178597345
Þýðandi: Ingunn Snædal
Útgáfudagur
Hljóðbók: 28 februari 2019
4.5
3 of 9
Glæpasögur
Tvær stúlkur eru horfnar. Aðeins önnur þeirra mun skila sér heim.
Hjónin sem bjóða hærri peningaupphæð fá dóttur sína til baka, hin ekki. Þannig eru reglurnar. Annað barnið mun deyja.
Þegar hinar níu ára gömlu Charlie og Amy hverfa skyndilega upplifa fjölskyldur þeirra sannkallaða martröð. Stuttu síðar berst staðfesting á hinu óhugsandi í textaskilaboðum; stúlkunum hefur verið rænt.
Næstu skilaboð etja fjölskyldunum tveimur saman í keppni um líf dætra sinna, og tíminn er senn á þrotum hjá Kim Stone og liðinu hennar.
Mannræningjarnir virðast alltaf skrefi á undan og eftir því sem líkunum fjölgar áttar Stone sig á því að þetta eru mögulega hættulegustu glæpamenn sem hún hefur átt í höggi við. Möguleikarnir á að stúlkurnar finnist á lífi minnka með hverri klukkustund …
Lausnina gæti verið að finna í leyndarmálum sem grafin eru í fortíð fjölskyldnanna. Tekst Kim að leysa úr þessu áður en það verður um seinan? Eða mun önnur stúlkan deyja?
Nýjasta, ávanabindandi glæpasagan frá metsöluhöfundinum Angelu Marsons.
„Frábær, frábær, frábær! Ef ég gæti gefið þessari fleiri stjörnur en 5 myndi ég gera það.“ –Fiona’s Book Reviews
„Bækur Angelu Marsons verða bara betri og betri. Grípandi saga sem heltekur mann svo að það er ómögulegt að leggja bókina frá sér fyrr en hún er búin.“ –Off the Shelf Book Reviews
„Vá, ég átti ekki von á að bækurnar um Kim Stone gætu orðið betri en hér hefur Angela Marsons slegið sjálfri sér við. Óhemju hraður tryllir með óvæntum útskotum og beygjum. Ég gat alls ekki lagt hana frá mér, hún er svo óhemju spennandi. Ég gef bókum ekki 5 stjörnur nema þær hafi eitthvað alveg sérstakt við sig, og Týndu stúlkurnar eiga 5 stjörnur svo sannarlega skilið!“ –Cal Turner’s Book Reviews
© 2019 Storyside (Hljóðbók): 9789178597345
Þýðandi: Ingunn Snædal
Útgáfudagur
Hljóðbók: 28 februari 2019
Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Heildareinkunn af 1361 stjörnugjöfum
Spennandi
Mögnuð
Ófyrirsjáanleg
Náðu í appið og taktu þátt í umræðum og stjörnugjöf
Sýnir 10 af 1361
Guđrún
5 maj 2021
Mjög spennandi.
Ingi Hans
9 jan. 2022
Spennandi og vel lesinn
Soffía
4 maj 2021
Mjög spennandi ig vel lesin
Vala Dröfn
15 sep. 2020
Verulega spennandi, óvæntur endir. Góður lestur.
Sigríður
28 feb. 2023
Góð bók ❤
Guðrún
2 aug. 2020
Frábær saga og æðislegur lesari👌 Hlustaði nánast í einni bunu😎
null
6 apr. 2020
Spennandi frá upphafi til enda og mjög vel lesin.
Ágústa
2 okt. 2021
Frábær sagasnilldar vel lesin 😊
Friða Hildur
12 juli 2021
Heldur manni í heljargreipum, spennandi allan tímann lesturinn fylgir manni í öllum verkum gat ekki hætt að hlusta hvert tækifæri nýtt 🥇👍
Sigurður
10 nov. 2021
Bókin er frábær og spennandi. Lestur upp og niður, frekar eintóna
Íslenska
Ísland