
Útgáfudagur
Hljóðbók: 28. september 2020
Rafbók: 15. september 2020
Guði gleymdir
- Höfundur:
- Sven Hazel
- Lesari:
- Hjálmar Hjálmarsson
Hljóðbók og Rafbók
Útgáfudagur
Hljóðbók: 28. september 2020
Rafbók: 15. september 2020
Hljóðbók: 28. september 2020
Rafbók: 15. september 2020
- 69 Umsagnir
- 4.35
- Seríur
- Hluti 11 af 13
- Tungumál
- Íslenska
- Flokkur
- Ævisögur
- Lengd
- 8Klst. 57Mín
Blóðugir bardagar eru háðir á Balkanskaganum. Handsprengjum rignir yfir göturnar. Vélbyssuskothríð dynur á herfylkinu. Stynjandi hermenn skríða í skjól. Eldsprengjur springa með innantómum öskrum og brennandi vökvinn skvettist um allt. Majór skæruliðanna stamar skelkaður og stekkur af farartækinu. Porta heilsar honum með aulalegu brosi og segir majórnum að þeir hiti staðinn upp fyrir okkur.
Sven Hazel var sendur í fangahersveit sem sjálfboðaliði í þýska hernum. Með bláköldu raunsæi fangar hann hörmungar stríðsins, glæpi nasista og kaldhæðinn og grófan húmor hermanna. Bækur hans hafa selst í 50 milljón eintökum og eru vinsælustu stríðsbækur allra tíma.
© 2020 SAGA Egmont (Hljóðbók) ISBN: 9788726221138
© 2020 MHAbooks (Rafbók) ISBN: 9788793020894
Titill á frummáli: Glemt af Gud
Skoða meira af


Hlustaðu og lestu ókeypis í 3 daga
Njóttu þess að hlusta ótakmarkað á bókasafnið okkar í 3 daga, þér að kostnaðarlausu.