
Korter
- Höfundur:
- Sólveig Jónsdóttir
- Lesari:
- Unnur Eggertsdóttir
Hljóðbók
Hljóðbók: 19. júlí 2021
- 535 Umsagnir
- 3.9
- Tungumál
- Íslenska
- Flokkur
- Skáldsögur
- Lengd
- 11Klst. 54Mín
„Ég vissi ekki að þú tækir hringinn af þér áður en þú ferð á djammið. Stundum veiða menn meira út á það að vera giftir, hef ég heyrt. Hefur þú heyrt það, Baldur?“
Silja fann hvernig röddin varð harkalegri og hana var farið að verkja í sárið á hendinni.
„Ég geri nú bara mest lítið þessa dagana. Er að leita mér að vinnu. Eða á að vera að leita mér að vinnu. Svo er ég soldið mikið í þessu bara, bætti hún við og lyfti glasinu og sígarettunni.“
Korter fjallar um fjórar dætur Reykjavíkur sem eiga fátt sameiginlegt annað en umhverfið í 101 og griðastaðinn Café Korter í Bankastræti.
Hressileg saga um ástina og lífið sem spannar allt litróf mannlegra tilfinninga. Hér í frábærum lestri Unnar Eggertsdóttur.
Skoða meira af
- Skvísubækur
- Skemmtilegt
- Nútíminn
- Reykjavík
- Dramatískt
- Afslappað
- Fyndið
- Húmor
- Kemur á óvart
- Notalegt
- Fjölskyldulíf
- Rómantík
- Saga kvenna
- Sögur um sambönd
- Ljúflestur
- Borgarlífið
- Gamli bærinn
- Hversdagslíf
- Millistéttin
- Bækur í fríið
- Fyrir rigningadaga
- Bækur sem fá þig til að hlægja
- Bækur sem fá þig til að gráta
- Bækur sem fá þig til að trúa á ástina
- Kósí haustveður
- Sumarfrí
- Vorfílíngur


Þúsundir raf- og hljóðbóka í símann þinn
Njóttu þess að hlusta ótakmarkað á bókasafnið okkar hvar og hvenær sem er.