
Paradís
- Höfundur:
- Liza Marklund
- Lesari:
- Birna Pétursdóttir
Hljóðbók
Hljóðbók: 14. júlí 2022
- 349 Umsagnir
- 4.04
- Seríur
- Hluti 2 af 8
- Tungumál
- Íslenska
- Flokkur
- Glæpasögur
- Lengd
- 11Klst. 33Mín
Mikið óveður gengur yfir Svíþjóð og þegar því slotar finnast tveir menn skotnir til bana á hafnarbakka í Stokkhólmi. Sígarettufarmur upp á tugi milljóna er horfinn og ung kona, Aida, hefur bjargað sér á flótta frá höfninni.
Fleiri lík finnast og ljóst að þetta er ekkert venjulegt sakamál. Annika Bengtzon, blaðamaður á Kvöldblaðinu, kemur Aidu í samband við samtökin Paradís, sem gefa sig út fyrir að bjarga fólki sem er í lífshættu.
Rannsókn málsins verður tækifæri Anniku til að ná fótfestu á ný í blaðamennskunni, en í einkalífinu gengur á ýmsu og að lokum stendur hún frammi fyrir erfiðustu ákvörðun lífs síns.
Bækur Lizu Marklund um blaðakonuna Anniku Bengtzon hafa komið út á yfir 30 tungumálum og notið gríðarlegra vinsælda. Paradís er önnur sagan í þessum bókaflokki, hér í frábærum lestri Birnu Pétursdóttur.
Skoða meira af


Þúsundir raf- og hljóðbóka í símann þinn
Njóttu þess að hlusta ótakmarkað á bókasafnið okkar hvar og hvenær sem er.