Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.6
Skáldsögur
Sólin sest að morgni (2004) er fyrsta skáldsaga Kristínar Steinsdóttur fyrir fullorðna. Hér segir frá skapmikilli stúlku sem vex upp í skjóli hárra fjalla. Að henni standa sterkar konur, fyrirmyndir í tilverunni, en líka karlar sem eru sannfæringu sinni trúir og svíkja ekki lit. Yfir leikjum og kátínu æskunnar hvílir skuggi sem erfitt er að horfast í augu við. Kristín Steinsdóttir sýnir hér á sér nýja hlið. Efniviðinn sækir hún í bernskuna og úr verður margræð frásögn þar sem undir krauma sterkar tilfinningar. Sólin sest að morgni er heillandi saga sem snertir lesandann djúpt.
© 2021 Vaka-Helgafell (Hljóðbók): 9789979226581
© 2021 Vaka-Helgafell (Rafbók): 9789979224419
Útgáfudagur
Hljóðbók: 9 juli 2021
Rafbók: 9 juli 2021
Yfir 900.000 hljóð- og rafbækur
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Yfir 900.000 hljóð- og rafbækur
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Yfir 900.000 hljóð- og rafbækur
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland