Elsa
21 apr. 2021
Frábær og góður lestur takk fyrir mig 👍
4.4
6 of 9
Glæpasögur
Mannabein koma í ljós við fornleifauppgröft á akri í Svörtulöndum sem breytist samstundis í flókinn glæpavettvang fyrir Kim Stone rannsóknarfulltrúa. Við flokkun beinanna verður ljóst að þarna eru bein úr fleiri en einu fórnarlambi og þau bera merki ólýsanlegs hryllings; eftir skotvopn og dýragildrur.
Kim neyðist til að vinna við hlið Travis rannsóknarfulltrúa, en þau hafa eldað grátt silfur saman undanfarin ár, og afhjúpa myrk leyndarmál fjölskyldnanna sem eiga landið þar sem beinin fundust.
Á meðan Kim er niðursokkin í eina flóknustu rannsókn sem hún hefur tekið þátt í er liðið hennar að fást við röð hræðilegra hatursglæpa. Kim er nálægt því að finna svör en skyndilega er einn liðsmaður hennar í hættu og tíminn að renna út. Getur hún bjargað málunum – áður en það er um seinan?
Spennandi og hryllileg glæpasaga sem heldur lesendum föngnum.
© 2021 Storyside (Hljóðbók): 9789152148327
Þýðandi: Ingunn Snædal
Útgáfudagur
Hljóðbók: 16 april 2021
4.4
6 of 9
Glæpasögur
Mannabein koma í ljós við fornleifauppgröft á akri í Svörtulöndum sem breytist samstundis í flókinn glæpavettvang fyrir Kim Stone rannsóknarfulltrúa. Við flokkun beinanna verður ljóst að þarna eru bein úr fleiri en einu fórnarlambi og þau bera merki ólýsanlegs hryllings; eftir skotvopn og dýragildrur.
Kim neyðist til að vinna við hlið Travis rannsóknarfulltrúa, en þau hafa eldað grátt silfur saman undanfarin ár, og afhjúpa myrk leyndarmál fjölskyldnanna sem eiga landið þar sem beinin fundust.
Á meðan Kim er niðursokkin í eina flóknustu rannsókn sem hún hefur tekið þátt í er liðið hennar að fást við röð hræðilegra hatursglæpa. Kim er nálægt því að finna svör en skyndilega er einn liðsmaður hennar í hættu og tíminn að renna út. Getur hún bjargað málunum – áður en það er um seinan?
Spennandi og hryllileg glæpasaga sem heldur lesendum föngnum.
© 2021 Storyside (Hljóðbók): 9789152148327
Þýðandi: Ingunn Snædal
Útgáfudagur
Hljóðbók: 16 april 2021
Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Heildareinkunn af 1045 stjörnugjöfum
Spennandi
Mögnuð
Ófyrirsjáanleg
Náðu í appið og taktu þátt í umræðum og stjörnugjöf
Sýnir 10 af 1045
Elsa
21 apr. 2021
Frábær og góður lestur takk fyrir mig 👍
María
16 apr. 2021
Svo leiðinlegur hvíslara lesari
Margrét
7 maj 2021
Hef ekki tölu á því hve oft ég missti þráðinn í þessari bók og ekki hjálpaði lesturinn til sem var frekar flatur.
Kristín Sóley
18 apr. 2021
Q00% góð og 100% góður lesari ein af mínum uppáhalds lesari!!
Asdis
22 apr. 2021
Alveg frábær saga
Kolbrún
25 apr. 2021
Frábær bók 🙂æðislegur lesari eins og alltaf 😍vonandi koma fleiri. Kv Kolbrún Benjamínsd.
Elísabet
17 apr. 2021
Spennandi og lesturinn til fyrirmyndar
Ásrún
25 apr. 2021
Spennandi og vel lesin.
Jóninna
29 apr. 2021
Frábærlega skrifuð bók og mjög vel lesin. Takk fyrir mig.
Soffía
28 apr. 2021
Vel lesin
Íslenska
Ísland