4
Spennusögur
Gerlof Davidsson, gamli skútuskipstjórinn, hrökk upp um miðja nótt við barsmíð á hurðina á sjóbúðinni. Dauðhræddur strákur skjögraði inn og sagði frá skipi fullu af deyjandi sjómönnum og óðum manni með öxi. Þetta gerðist í byrjun æsilegs sumars á Norður-Ölandi þegar tugþúsundir ferðamanna komu til eyjarinnar til að fagna Jónsmessunni. Einn ferðamannanna var að snúa heim eftir langdvöl í öðru landi til að krefjast uppgjörs á gamalli skuld — og hann skilur eftir sig blóðuga slóð. Engan nema Gerlof grunar hver þessi ferðamaður er og hvers vegna hann vill hefna sín á heilli fjölskyldu. Gerlof er sá eini sem hefur hitt manninn áður og það var þegar þeir voru báðir ungir, stóðu í kirkjugarðinum og heyrðu högg berast úr kistu sem lá í nýtekinn gröf …
© 2018 Storyside (Hljóðbók): 9789178597574
© 2022 Ugla útgáfa (Rafbók): 9789935216076
Þýðandi: Elín Guðmundsdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 18 oktober 2018
Rafbók: 14 augusti 2022
4
Spennusögur
Gerlof Davidsson, gamli skútuskipstjórinn, hrökk upp um miðja nótt við barsmíð á hurðina á sjóbúðinni. Dauðhræddur strákur skjögraði inn og sagði frá skipi fullu af deyjandi sjómönnum og óðum manni með öxi. Þetta gerðist í byrjun æsilegs sumars á Norður-Ölandi þegar tugþúsundir ferðamanna komu til eyjarinnar til að fagna Jónsmessunni. Einn ferðamannanna var að snúa heim eftir langdvöl í öðru landi til að krefjast uppgjörs á gamalli skuld — og hann skilur eftir sig blóðuga slóð. Engan nema Gerlof grunar hver þessi ferðamaður er og hvers vegna hann vill hefna sín á heilli fjölskyldu. Gerlof er sá eini sem hefur hitt manninn áður og það var þegar þeir voru báðir ungir, stóðu í kirkjugarðinum og heyrðu högg berast úr kistu sem lá í nýtekinn gröf …
© 2018 Storyside (Hljóðbók): 9789178597574
© 2022 Ugla útgáfa (Rafbók): 9789935216076
Þýðandi: Elín Guðmundsdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 18 oktober 2018
Rafbók: 14 augusti 2022
Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Heildareinkunn af 361 stjörnugjöfum
Spennandi
Mögnuð
Notaleg
Náðu í appið og taktu þátt í umræðum og stjörnugjöf
Sýnir 10 af 361
Fjóla
2 okt. 2021
Vel lesin
Vilborg
7 juli 2023
Ég gat ekki hætt að hlusta. Þessi bók er stórgóð og spennandi. Skemmtileg og trúverðug persónusköpun með óvenjulegar söguhetjur í aðal hlutverki. Bókin lýsir vel hversu lífið getur leikið suma grátt. Mjög góður lestur. Mæli með þessari bók.
Guðbjörg
16 jan. 2023
Lesari góður, ég nýt þess að fylgjast með aðalpersónunni gegnum bækur Johans. Uppsetning Storytel, tímaröð bóka höfunda mætti koma betur fram.
Soffía
16 mars 2023
Mjög góður og lestur upp á 10
Símon Hrafn
21 apr. 2023
Frábær bók og lestur afburða góður :)
Elísabet Una
17 okt. 2022
Alltaf góður lestur hjá Davíð.
johanna
25 mars 2023
Mögnuð saga.
Sigrun
13 mars 2023
Spennandi,vel lesin🥇
Herdis
4 sep. 2022
Mjög spennandi og lestur mjög góðu👍
Hugrun
13 okt. 2023
Frábær
Íslenska
Ísland