Oddný Jóna
15 nov. 2022
Nú hef ég hlustað á allar bækurnar þrjár um systurnar Önnu og Riese. Mér finnst bækurnar mjög góðar en mikið óskaplega voru margir vondir og illa innrættir svo maður tali nú ekki um karlaveldið á þessum tíma, skelfilegt.
Undarleg hegðun Rögnu á Efri-Torgilstad veldur íbúum býlisins áhyggjum. Hvers vegna dansar hún í garðinum fyrir framan alla, greinilega drukkin? Er eiginmaður hennar Torgil með eitthvað óhreint í pokahorninu? Hann virðist hafa áhyggjur af eiginkonu sinni, en þegar hann neyðir Rise til að hitta sig einan í skóginum fer hún að efast um heilindi hans. Viljar er ekki sá eini sem sýnir Önnu áhuga en Sommerville lávarður eyðir sumrinu á bænum og heillast líka af eldri systurinni.
Hér er komin þriðja bók í seríunni Fjallalíf eftir Laila Brendan, í dásamlegum lestri Láru Sveinsdóttur.
© 2022 Storyside (Hljóðbók): 9789180623292
© 2022 Storyside (Rafbók): 9789180613392
Þýðandi: Birna Lárusdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 1 november 2022
Rafbók: 1 november 2022
Undarleg hegðun Rögnu á Efri-Torgilstad veldur íbúum býlisins áhyggjum. Hvers vegna dansar hún í garðinum fyrir framan alla, greinilega drukkin? Er eiginmaður hennar Torgil með eitthvað óhreint í pokahorninu? Hann virðist hafa áhyggjur af eiginkonu sinni, en þegar hann neyðir Rise til að hitta sig einan í skóginum fer hún að efast um heilindi hans. Viljar er ekki sá eini sem sýnir Önnu áhuga en Sommerville lávarður eyðir sumrinu á bænum og heillast líka af eldri systurinni.
Hér er komin þriðja bók í seríunni Fjallalíf eftir Laila Brendan, í dásamlegum lestri Láru Sveinsdóttur.
© 2022 Storyside (Hljóðbók): 9789180623292
© 2022 Storyside (Rafbók): 9789180613392
Þýðandi: Birna Lárusdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 1 november 2022
Rafbók: 1 november 2022
Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Heildareinkunn af 555 stjörnugjöfum
Hjartahlý
Notaleg
Sorgleg
Náðu í appið og taktu þátt í umræðum og stjörnugjöf
Sýnir 10 af 555
Oddný Jóna
15 nov. 2022
Nú hef ég hlustað á allar bækurnar þrjár um systurnar Önnu og Riese. Mér finnst bækurnar mjög góðar en mikið óskaplega voru margir vondir og illa innrættir svo maður tali nú ekki um karlaveldið á þessum tíma, skelfilegt.
G
9 nov. 2022
Eftir 3 bækur hef ég ekki enn vanist blessuðum lesaranum
Guðrún
5 nov. 2022
Bíðum eftir framhaldi.
Elísabet
16 nov. 2022
Frábær bókaflokkur og einstaklega ljúfur lestur sem hæfir efni bókanna vel.
Anna
7 nov. 2022
Eins og fyrri bækur er þesdi ekki síðri. Hlakka til að hlusta á næstu bók. Ómótstæðilegur lestur glæðir söguna miklu lífi
Guðný
10 nov. 2022
Frábær bók
Ingibjörg
11 nov. 2022
Spennandi og frábærlega lesin :)
Sigurlaug
13 nov. 2022
Frábær bók
Hlíf
14 nov. 2022
Mjőg goð..hlakka til að hlusta meira
Anna Jóhanna
26 maj 2023
Frábær, góður söguþráður, lesturinn til fyrirmyndar 😀
Íslenska
Ísland