1035 Umsagnir
4.19
Seríur
Hluti 2 af 2
Tungumál
Íslenska
Flokkur
Glæpasögur
Lengd
8Klst. 25Mín

Silfurvængir

Höfundur: Camilla Läckberg Lesari: Þórunn Erna Clausen Hljóðbók og Rafbók

Camilla Läckberg hefur fyrir löngu verið útnefnd aðal rokkstjarnan í heimi norrænna glæpasagna. Fjölmargir aðdáendur hafa lesið Fjällbacka-seríuna hennar upp til agna en í fyrra kom út fyrsta bókin í æsispennandi nýrri seríu, bókin Gullbúrið. Nú er þeirri sögu fylgt eftir með Silfurvængjum. Allt leikur í lyndi hjá aðalsöguhetjunni Faye. Hún hefur hafið nýtt líf erlendis, fyrrverandi eiginmaður hennar, Jack, situr í fangelsi og fyrirtæki hennar, Revenge, stefnir á Bandaríkjamarkað. En á augabragði hrannast óveðursskýin upp yfir tilveru hennar. Läckberg fetar hér nýjar brautir með ógleymanlegri söguhetju og grímulausum feminískum boðskap. Búðu þig undir að kynnast Faye. Hún er engin venjuleg kona!

© 2021 Sögur útgáfa (Hljóðbók) ISBN: 9789935498908 © 2021 Sögur útgáfa (Rafbók) ISBN: 9789935498922 Þýðandi: Sigurður Þór Salvarsson

Skoða meira af