
Stúlkan hjá brúnni – Konráð #2
- Höfundur:
- Arnaldur Indriðason
- Lesari:
- Stefán Hallur Stefánsson
Hljóðbók og Rafbók
Hljóðbók: 15. febrúar 2021
Rafbók: 26. október 2020
- 965 Umsagnir
- 4.13
- Seríur
- Hluti 1 af 2
- Tungumál
- Íslenska
- Flokkur
- Glæpasögur
- Lengd
- 8Klst. 2Mín
Stúlkan hjá brúnni – Konráð #2
Höfundur: Arnaldur Indriðason Lesari: Stefán Hallur Stefánsson Hljóðbók og RafbókEldri hjón eru áhyggjufull vegna dótturdóttur sinnar. Þau vita að hún hefur verið að smygla fíkniefnum og nú er hún týnd svo þau leita til Konráðs, fyrrverandi lögreglumanns, sem þau þekkja af afspurn. Konráð er með hugann við annað og stöðugt að grufla í örlögum föður síns sem var stunginn til bana fyrir mörgum áratugum. En þegar kafað er ofan í fortíðina kemur fleira í ljós en leitað var að og lítil stúlka sem drukknaði í Reykjavíkurtjörn fangar óvænt athyglina. Stúlkan hjá brúnni er snjöll og nístingsköld saga um brostnar vonir og börn sem eiga sér hvergi skjól. Arnaldur Indriðason hefur skrifað á þriðja tug glæpasagna sem allar hafa notið mikilla vinsælda heima og erlendis. Bækur hans hafa verið þýddar á um fjörutíu tungumál og miljónir eintaka selst um víða veröld, þar af um hálf miljón á Íslandi sem er einstakur árangur. Arnaldur hefur jafnframt hlotið fjölda verðlauna og viðurkenninga fyrir skáldsögur sínar.
Skoða meira af
- Nútíminn
- 20. öldin
- 21. öldin
- Reykjavík
- Ísland
- Einmanaleiki
- Grípandi
- Hrollvekjandi
- Kemur á óvart
- Ofbeldi
- Ógnvekjandi
- Spennandi
- Whodunnit
- Íslenskar glæpasögur
- Skandinavískir krimmar
- Norrænar spennusögur
- Gamli bærinn
- Kirkjugarður
- Hversdagslíf
- Verkalýður
- Bækur sem væru frábærar sem kvikmynd
- Dauði
- Draugar
- Fátækt
- Fjölskylduleyndarmál
- Glæpahneigð
- Kaldrifjaðir glæpir
- Kynferðisbrot
- Manndráp
- Mannshvörf
- Samskipti
- Vald
- Fíkniefni
- Glæpasaga


Þúsundir raf- og hljóðbóka í símann þinn
Njóttu þess að hlusta ótakmarkað á bókasafnið okkar hvar og hvenær sem er.