Stúlkan hjá brúnni – Konráð #2 Hljóðbrot

Stúlkan hjá brúnni – Konráð #2

Prófa Storytel

Stúlkan hjá brúnni – Konráð #2

Hljóðbók
Rafbók

Eldri hjón eru áhyggjufull vegna dótturdóttur sinnar. Þau vita að hún hefur verið að smygla fíkniefnum og nú er hún týnd svo þau leita til Konráðs, fyrrverandi lögreglumanns, sem þau þekkja af afspurn. Konráð er með hugann við annað og stöðugt að grufla í örlögum föður síns sem var stunginn til bana fyrir mörgum áratugum. En þegar kafað er ofan í fortíðina kemur fleira í ljós en leitað var að og lítil stúlka sem drukknaði í Reykjavíkurtjörn fangar óvænt athyglina. Stúlkan hjá brúnni er snjöll og nístingsköld saga um brostnar vonir og börn sem eiga sér hvergi skjól. Arnaldur Indriðason hefur skrifað á þriðja tug glæpasagna sem allar hafa notið mikilla vinsælda heima og erlendis. Bækur hans hafa verið þýddar á um fjörutíu tungumál og miljónir eintaka selst um víða veröld, þar af um hálf miljón á Íslandi sem er einstakur árangur. Arnaldur hefur jafnframt hlotið fjölda verðlauna og viðurkenninga fyrir skáldsögur sínar.

Tungumál:
Íslenska
Flokkur:
Glæpasögur
Seríur:
Konráð: 2

Meiri upplýsingar um hljóðbókina:

Útgefandi:
VH
Útgefið:
2021-02-15
Lengd:
8Klst. 2Mín
ISBN:
9789979225034

Meiri upplýsingar um rafbókina

Útgefandi:
Forlagið
Útgefið:
2020-10-26
ISBN:
9789979224990

Svipaðar bækur

Hitta storyn som passar just dig

Henrik Karlsson

"Har precis startat en provperiod hos Storytel och det är det bästa jag någonsin gjort. Att lyssna ger mig full koncentration på boken samtidigt som jag kan pyssla med annat."

Birgitta Johansson

"Det bästa som har hänt mig på länge. Dessutom lyssnar jag på böcker som jag nog aldrig hade kommit mig för att läsa annars. Jag lyssnar i bilen, på promenaden eller när jag städar."

Birgitta Lindh

"Jag och min man delar familjeabonnemanget och har haft Storytel i 5-6 år. Vi är så nöjda med både appen och Readern. Här finns ett stort bokutbud som passar oss båda!"