Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.4
3 of 9
Glæpasögur
Á stúlknaheimili norður af Sundsvall í Svíþjóð gerast voveiflegir atburðir. Á dimmu haustkvöldi finnst ein stúlknanna myrt og skömmu síðar gæslukona. Lík ungu stúlkunnar er í undarlegri stellingu: með hendurnar fyrir andlitinu.
Engin vitni voru að voðaverkunum en nokkrum dögum eftir að þau eru framin hringir kona í Stokkhólmi í lögregluna og segist geta veitt upplýsingar – gegn gjaldi.
Í þetta skipti er lögregluforinginn Joona Linna nánast ráðþrota. Hvaða öfl eru þarna að verki?
Eldvitnið er þriðja bók Lars Kepler en á bak við höfundarnafnið eru hjónin Alexandra og Alexander Ahndoril. Fyrri bækurnar tvær, Dávaldurinn og Paganinisamningurinn, hafa einnig komið út á íslensku og slógu rækilega í gegn hér eins og erlendis.
© 2023 JPV (Hljóðbók): 9789935294869
© 2023 JPV (Rafbók): 9789935291271
Þýðandi: Jón Daníelsson
Útgáfudagur
Hljóðbók: 14 augusti 2023
Rafbók: 14 augusti 2023
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland