Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.3
7 of 8
Óskáldað efni
Á áttunda og níunda áratugnum framdi kona ein tvö morð í Reykjavík með skærum og hnífum. Þegar mál hennar er skoðað kemur í ljós áralöng vanræksla heilbrigðisyfirvalda og sinnuleysi.
Ný spennuþrungin þáttaröð með Sigursteini Mássyni þar sem hann fer yfir ýmis mál og í ljós kemur að oft eru ekki öll kurl komin til grafar. Heimildaöflun og aðstoð við handrit: Þórunn Kristjánsdóttir. Tónlist: Máni Svavarsson.
© 2021 Storytel Original (Hljóðbók): 9789180114165
Útgáfudagur
Hljóðbók: 15 februari 2021
4.3
7 of 8
Óskáldað efni
Á áttunda og níunda áratugnum framdi kona ein tvö morð í Reykjavík með skærum og hnífum. Þegar mál hennar er skoðað kemur í ljós áralöng vanræksla heilbrigðisyfirvalda og sinnuleysi.
Ný spennuþrungin þáttaröð með Sigursteini Mássyni þar sem hann fer yfir ýmis mál og í ljós kemur að oft eru ekki öll kurl komin til grafar. Heimildaöflun og aðstoð við handrit: Þórunn Kristjánsdóttir. Tónlist: Máni Svavarsson.
© 2021 Storytel Original (Hljóðbók): 9789180114165
Útgáfudagur
Hljóðbók: 15 februari 2021
Heildareinkunn af 652 stjörnugjöfum
Sorgleg
Upplýsandi
Mögnuð
Náðu í appið og taktu þátt í umræðum og stjörnugjöf
Sýnir 10 af 652
Þorsteinn Þ
17 feb. 2021
Þorsteinn þór sorgleg og ömurlegar staðreyndir um hvernig kerfið"getir brugðist
Björk
29 mars 2021
Sorglegt hvað allt gat brugðist þessari konu..vel skrifuð bók um annars velgefna konu,það sína ljóðin sem hún orti..
Smári
18 feb. 2021
Margir sorgleigir atburðir og vel lesin og góð frásagnir
Sigrún
30 apr. 2021
,
SóleyM
15 feb. 2021
Leiðist tónlistin og of hátt 🤯
anna
19 feb. 2021
Vel lesið og unnið um skelfileg örlög
Vala
25 juli 2022
Ótrúleg frásagnarlist af skelfilegum atburði.
Elinborg
15 feb. 2021
Ogeðslegtdrap
Kjartan
15 feb. 2021
Ótrúlega sorgleg saga
Þórunn
19 apr. 2021
Góð
Íslenska
Ísland