
Allir eru ógiftir í verinu
- Höfundur:
- Snjólaug Bragadóttir
- Lesari:
- Erla Ruth Harðardóttir
Hljóðbók
Hljóðbók: 25 Apríl 2018
- 425 Umsagnir
- 4.01
- Seríur
- Hluti 3 af 12
- Tungumál
- Íslenska
- Flokkur
- Rómantík
- Lengd
- 5Klst. 16Mín
Jóhanna missti móður sína ung og hefur aldrei vitað hver faðir hennar er. Hún er einkaerfingi móðurafa síns og stendur skyndilega uppi ein á báti með fullar hendur fjár. Ýmislegt verður til að beina huga hennar vestur á firði og að endingu fer hún á vertíð, býr í verbúðum og vinnur í frystihúsi, hálfpartinn undir fölsku flaggi, og í ákveðnum tilgangi. Þarna ber eitt og annað við, Jóhanna kynnist ólíkasta fólki og eignast mismunandi vini af ýmsu sauðahúsi, einnig meðal heimafólks. Ástarmál eru aldrei langt undan og gömul fjölskylduleyndarmál dragast líka fram í dagsljósið og allt fer í flækju. En að lokum leysast flækjurnar hver af annarri og sumar á óvæntasta hátt ...
Skoða meira af
Aðrir kunnu líka að meta...


Hlustaðu og lestu ókeypis í 7 daga
Njóttu þess að hlusta alveg ótakmarkað á bókasafnið okkar í 7 daga, þér að kostnaðarlausu.