Annað tækifæri Hljóðbrot

Annað tækifæri

Prófa Storytel

Annað tækifæri

Hljóðbók

Annað tækifæri er spennusaga um skuggaleg fjölskylduleyndarmál, morð og lygar – og saga um ástina. Þessi bók er fyrsta skáldsaga höfundar, sem síðan hefur einnig sent frá sér bækurnar Hvar er systir mín, Fimmta barnið og Ómynd. Þær voru allar tilnefndar til Blóðdropans, verðlauna Hins íslenska glæpafélags. Árum saman hefur Melkorka reynt að gleyma fortíð sinni og þeim óhugnalegu atburðum sem hröktu hana frá heimaslóðum. Hún hefur náð að byggja upp farsælan starfsferil í höfuðborginni og lítur björtum augum til framtíðar – þar til einn góðan veðurdag að hún neyðist til að snúa aftur og horfast í augu við fortíðina. Á örskömmum tíma flækist hún í vef myrkraverka og fjölskylduleyndarmála. Setið er um líf hennar og hún getur engum treyst. Mun hún ná að leysa gátuna og finna ástina á ný áður en morðingjanum tekst ætlunarverk sitt?

Tungumál:
Íslenska
Flokkur:
Glæpasögur

Meiri upplýsingar um hljóðbókina:

Útgefandi:
Lesbók
Útgefið:
2020-09-30
Lengd:
4Klst. 15Mín
ISBN:
9789935222534

Svipaðar bækur

Hitta storyn som passar just dig

Henrik Karlsson

"Har precis startat en provperiod hos Storytel och det är det bästa jag någonsin gjort. Att lyssna ger mig full koncentration på boken samtidigt som jag kan pyssla med annat."

Birgitta Johansson

"Det bästa som har hänt mig på länge. Dessutom lyssnar jag på böcker som jag nog aldrig hade kommit mig för att läsa annars. Jag lyssnar i bilen, på promenaden eller när jag städar."

Birgitta Lindh

"Jag och min man delar familjeabonnemanget och har haft Storytel i 5-6 år. Vi är så nöjda med både appen och Readern. Här finns ett stort bokutbud som passar oss båda!"