1443 Umsagnir
4.11
Seríur
Hluti 1 af 3
Tungumál
Íslenska
Flokkur
Glæpasögur
Lengd
6Klst. 32Mín

Dimma

Höfundur: Ragnar Jónasson Lesari: Vigdís Gunnarsdóttir Hljóðbók

Lögreglufulltrúinn Hulda rannsakar síðasta sakamálið sitt áður en henni er gert að hætta störfum fyrir aldrus sakar, 64 ára. Ung kona, hælisleitandi frá Rússlandi finnst látin á Vatnsleysusrönd og bendir ýmislegt til þess að hún hafi verið myrt. Engum er hægt að treysta og enginn segir allan sannleikann. Hörmulegir atburðir úr fortíð Huldu sækja á hana og hún gerir afdrifarík mistök við rannsóknina sem hafa ófyrirsjáanlegar afleiðingar.

© 2015 Skynjun (Hljóðbók) ISBN: 9789935180865

Skoða meira af