Truflunin Hljóðbrot

Truflunin

Prófa Storytel

Truflunin

Höfundur:
Steinar Bragi
Hljóðbók
Rafbók

Árið er 2034. Heimurinn hefur kvíslast í tvær víddir sem einungis snertast á litlu svæði í miðbæ Reykjavíkur, Trufluninni. Múr umlykur svæðið og inn fyrir hann fer einungis þrautþjálfað vísindafólk og hermenn, svokallaðir agentar. Einn þeirra er félagssálfræðingurinn Halla, sem hefur sérhæft sig í geimverum og sértrúarsöfnuðum og brennt allar brýr að baki sér í einkalífinu. Verkefni hennar er að hafa uppi á agentinum F sem sendi frá sér torrætt neyðarkall áður en hún hvarf sporlaust.
Steinar Bragi sendi síðast frá sér smásagnasafnið Allt fer sem tilnefnt var til Íslensku bókmenntaverðlaunanna.
Fyrir skáldsöguna Konur var hann tilnefndur til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs og verk hans hafa komið út á yfir tuttugu tungumálum.
Truflunin er grípandi framtíðartryllir sem á fáa sína líka.

Tungumál:
Íslenska
Flokkur:
Skáldsögur

Meiri upplýsingar um hljóðbókina:

Útgefandi:
MM
Útgefið:
2021-07-09
Lengd:
10Klst. 2Mín
ISBN:
9789979343264

Meiri upplýsingar um rafbókina

Útgefandi:
MM
Útgefið:
2021-07-09
ISBN:
9789979343257

Svipaðar bækur

Hitta storyn som passar just dig

Henrik Karlsson

"Har precis startat en provperiod hos Storytel och det är det bästa jag någonsin gjort. Att lyssna ger mig full koncentration på boken samtidigt som jag kan pyssla med annat."

Birgitta Johansson

"Det bästa som har hänt mig på länge. Dessutom lyssnar jag på böcker som jag nog aldrig hade kommit mig för att läsa annars. Jag lyssnar i bilen, på promenaden eller när jag städar."

Birgitta Lindh

"Jag och min man delar familjeabonnemanget och har haft Storytel i 5-6 år. Vi är så nöjda med både appen och Readern. Här finns ett stort bokutbud som passar oss båda!"