Sigrún
9 juni 2020
Spennandi og lestur frábær
4.1
3 of 3
Glæpasögur
Í Petsamo, nyrst í Finnlandi, bíður ung kona eftir unnusta sínum. Þau ætla að sigla heim til Íslands með Esjunni, burt frá stríðinu sem er nýkomið til Norðurlanda, en unnustinn kemur ekki. Vorið 1943 er heimstyrjöldin í algleymingi og mikið um að vera í Reykjavík þegar sjórekið lík finnst í Nauthólsvík. Á sama tíma verður ungur piltur fyrir heiftarlegri árás bak við hermannaknæpu við Klambratún og kona sem hefur gert sér dælt við hermenn virðist vera horfin. Petsamo er þriðja bókin um lögreglumennina Flóvent og Thorson og samstarf þeirra í Reykjavík stríðsáranna, en þær fyrri eru Skuggasund og Þýska húsið. Glæpasögur Arnaldar Indriðasonar eru nú orðnar tuttugu talsins, á jafn mörgum árum. Þær hafa verið þýddar á um fjörtíu tungumál og selt í yfir tólf milljónum eintaka. Engin íslenskur höfundur nýtur meiri vinsælda, hér heima jafn sem erlendis, og bækurnar hafa fært honum ótal verðlaun og viðurkenningar víða um lönd.
© 2016 Skynjun (Hljóðbók): 9789935180988
© 2021 VH (Rafbók): 9789979224044
Útgáfudagur
Hljóðbók: 1 november 2016
Rafbók: 15 februari 2021
4.1
3 of 3
Glæpasögur
Í Petsamo, nyrst í Finnlandi, bíður ung kona eftir unnusta sínum. Þau ætla að sigla heim til Íslands með Esjunni, burt frá stríðinu sem er nýkomið til Norðurlanda, en unnustinn kemur ekki. Vorið 1943 er heimstyrjöldin í algleymingi og mikið um að vera í Reykjavík þegar sjórekið lík finnst í Nauthólsvík. Á sama tíma verður ungur piltur fyrir heiftarlegri árás bak við hermannaknæpu við Klambratún og kona sem hefur gert sér dælt við hermenn virðist vera horfin. Petsamo er þriðja bókin um lögreglumennina Flóvent og Thorson og samstarf þeirra í Reykjavík stríðsáranna, en þær fyrri eru Skuggasund og Þýska húsið. Glæpasögur Arnaldar Indriðasonar eru nú orðnar tuttugu talsins, á jafn mörgum árum. Þær hafa verið þýddar á um fjörtíu tungumál og selt í yfir tólf milljónum eintaka. Engin íslenskur höfundur nýtur meiri vinsælda, hér heima jafn sem erlendis, og bækurnar hafa fært honum ótal verðlaun og viðurkenningar víða um lönd.
© 2016 Skynjun (Hljóðbók): 9789935180988
© 2021 VH (Rafbók): 9789979224044
Útgáfudagur
Hljóðbók: 1 november 2016
Rafbók: 15 februari 2021
Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Heildareinkunn af 749 stjörnugjöfum
Spennandi
Mögnuð
Snjöll
Náðu í appið og taktu þátt í umræðum og stjörnugjöf
Sýnir 10 af 749
Sigrún
9 juni 2020
Spennandi og lestur frábær
Flosi
6 apr. 2020
Arnaldur samur við sig! Lesturinn afskaplega skýr og vandaður.
Einar
15 aug. 2020
Yes
Cora
21 dec. 2021
Kolbeinn Sigþórsson svaraði í símannKolbeinn Sigþórsson svaraði í símannKolbeinn Sigþórsson svaraði í símannKolbeinn Sigþórsson svaraði í símannKolbeinn Sigþórsson svaraði í símann
Svanhildur
21 feb. 2021
Góð..ekki bara mjög vel lesin..vel leikin lestur líka
Fríða
28 okt. 2020
Vel skrifuð og mjög vel lesin
Ragnheiður
27 feb. 2022
Mjög góður lestur
Kristín G
13 maj 2020
Afar spennanndi😊
Þórhildur
28 okt. 2022
Vel lesin og góð bók
Vala
9 nov. 2020
Góð saga og vel lesin.
Íslenska
Ísland