Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.1
5 of 6
Glæpasögur
Dagný og Magnús eru nýlent í Keflavík eftir eftirminnilega ferð til Spánar sem fór talsvert á annan veg en lagt var upp með. Þegar Stjórinn fréttir af þeim í Keflavík hringir hann og beinir þeim strax til vinnu. Nýtt mál hefur komið inn á borð lögreglunnar er varðar erlenda ferðamenn sem ekki hafa skilað sér í flug frá landinu á tilsettum tíma. Málið er ekki talið alvarlegt í fyrstu en annað á eftir að koma í ljós þegar kafað er dýpra ofan í það. Trukkurinn er fimmta bókin í seríunni um Dagnýju og Magnús félaga hennar. Áður hafa komið út bækurnar, Grimmur Leikur, Græðgi, Hólmsheiði og Klara. Þó bækurnar séu skrifaðar sem sjálfstæðar sögur er ekki óráðlegt að hlusta á þær í þeirri röð sem þær komu út í.
© 2023 Eyjagellur ehf (Hljóðbók): 9789935956972
Útgáfudagur
Hljóðbók: 14 september 2023
4.1
5 of 6
Glæpasögur
Dagný og Magnús eru nýlent í Keflavík eftir eftirminnilega ferð til Spánar sem fór talsvert á annan veg en lagt var upp með. Þegar Stjórinn fréttir af þeim í Keflavík hringir hann og beinir þeim strax til vinnu. Nýtt mál hefur komið inn á borð lögreglunnar er varðar erlenda ferðamenn sem ekki hafa skilað sér í flug frá landinu á tilsettum tíma. Málið er ekki talið alvarlegt í fyrstu en annað á eftir að koma í ljós þegar kafað er dýpra ofan í það. Trukkurinn er fimmta bókin í seríunni um Dagnýju og Magnús félaga hennar. Áður hafa komið út bækurnar, Grimmur Leikur, Græðgi, Hólmsheiði og Klara. Þó bækurnar séu skrifaðar sem sjálfstæðar sögur er ekki óráðlegt að hlusta á þær í þeirri röð sem þær komu út í.
© 2023 Eyjagellur ehf (Hljóðbók): 9789935956972
Útgáfudagur
Hljóðbók: 14 september 2023
Heildareinkunn af 346 stjörnugjöfum
Spennandi
Mögnuð
Ógnvekjandi
Náðu í appið og taktu þátt í umræðum og stjörnugjöf
Sýnir 10 af 346
Þórhalla
14 sep. 2023
Vávává ‼️ Þvílík spenna gat ekki hætt að hlusta og kláraði í einni lotu 🤩 Þetta er 5 bókin og þær bara batna og stóri plúsinn er lengdin engin langloka 🙂 Hlakka til næstu bóka frá höfundi 🙂Hjálmar er besti lesarinn 👏👏Mæli 💯 með hlustun 😃
Björk
25 okt. 2023
Góð bók og vel lesinn
♥️⚘️Þórey
4 nov. 2023
Frábær bók og lesari æðislegur
Sigþóra
11 okt. 2023
Mjög fín bók og vel lesin
Rán
15 sep. 2023
Einstaklega frábær lestur og bara nokkuð góð spennusaga
Guðný
30 okt. 2023
Vel ledin spenmusaga
Helga
20 sep. 2023
Frábær bók, mjög fyndin á köflum. Flottur lestur.
Elsa
20 sep. 2023
Bíð spennt eftir næstu bók
Erla
10 okt. 2023
Frekar ógeðslegar lýsingar
margret
19 sep. 2023
Þessi bok er virkilega spennandi og lesturinn er frábær..takk
Íslenska
Ísland