
Enn er morgunn
- Höfundur:
- Böðvar Guðmundsson
- Lesari:
- Arnar Jónsson
Hljóðbók
Hljóðbók: 7. mars 2020
- 514 Umsagnir
- 4.46
- Tungumál
- Íslenska
- Flokkur
- Skáldsögur
- Lengd
- 12Klst. 50Mín
Haustið 1936 kemur til Reykjavíkur ungur þýskur tónlistarmaður að nafni Jóhannes Kohlhaas. Hann er af gyðingaættum og hefur hrökklast undan nasistum, sem fara mikinn í heimalandi hans. Menningarlíf hins unga höfuðstaðar nýtur hæfileika hans um hríð, hann „aðlagast“ eins og það heitir nú á dögum, finnur meira að segja ástina og kvænist – stúlku af einni fínustu og áhrifamestu ætt landsins, Önnu Láru Knudsen. Þetta er kraftmikil örlagasaga manns og konu sem elska hvort annað, meðan allur hinn siðmenntaði heimur fer á annan endann. Enn er morgunn er söguleg skáldsaga eftir Böðvar Guðmundsson, hinn ástsæla höfund bókanna um ferðir Íslendinga til Vesturheims á 19. öld – Híbýli vindanna og Lífsins tré.
Skoða meira af


Þúsundir raf- og hljóðbóka í símann þinn
Njóttu þess að hlusta ótakmarkað á bókasafnið okkar hvar og hvenær sem er.