Enn er morgunn Hljóðbrot

Enn er morgunn

Prófa Storytel

Enn er morgunn

Hljóðbók

Haustið 1936 kemur til Reykjavíkur ungur þýskur tónlistarmaður að nafni Jóhannes Kohlhaas. Hann er af gyðingaættum og hefur hrökklast undan nasistum, sem fara mikinn í heimalandi hans. Menningarlíf hins unga höfuðstaðar nýtur hæfileika hans um hríð, hann „aðlagast“ eins og það heitir nú á dögum, finnur meira að segja ástina og kvænist – stúlku af einni fínustu og áhrifamestu ætt landsins, Önnu Láru Knudsen. Þetta er kraftmikil örlagasaga manns og konu sem elska hvort annað, meðan allur hinn siðmenntaði heimur fer á annan endann. Enn er morgunn er söguleg skáldsaga eftir Böðvar Guðmundsson, hinn ástsæla höfund bókanna um ferðir Íslendinga til Vesturheims á 19. öld – Híbýli vindanna og Lífsins tré.

Tungumál:
Íslenska
Flokkur:
Skáldsögur

Meiri upplýsingar um hljóðbókina:

Útgefandi:
Hljóðbók.is
Útgefið:
2020-03-07
Lengd:
12Klst. 50Mín
ISBN:
9789935222466

Svipaðar bækur

Hitta storyn som passar just dig

Henrik Karlsson

"Har precis startat en provperiod hos Storytel och det är det bästa jag någonsin gjort. Att lyssna ger mig full koncentration på boken samtidigt som jag kan pyssla med annat."

Birgitta Johansson

"Det bästa som har hänt mig på länge. Dessutom lyssnar jag på böcker som jag nog aldrig hade kommit mig för att läsa annars. Jag lyssnar i bilen, på promenaden eller när jag städar."

Birgitta Lindh

"Jag och min man delar familjeabonnemanget och har haft Storytel i 5-6 år. Vi är så nöjda med både appen och Readern. Här finns ett stort bokutbud som passar oss båda!"