
Útgáfudagur
Hljóðbók: 15. júlí 2020
Líkið í rauða bílnum
- Höfundur:
- Ólafur Haukur Símonarson
- Lesari:
- Guðmundur Ólafsson
Hljóðbók
Útgáfudagur
Hljóðbók: 15. júlí 2020
Hljóðbók: 15. júlí 2020
- 798 Umsagnir
- 3.67
- Tungumál
- Íslenska
- Flokkur
- Glæpasögur
- Lengd
- 5Klst. 2Mín
Rannsóknarlögreglunni í Reykjavík berst bréf með dularfullum vísbendingum. Jónas, sem er lausráðinn rannsóknarmaður, er sendur í Litlu-Sandvík til að kanna málið. Kennari við grunnskólann er horfinn sporlaust. Í Litlu-Sandvík er ekkert sem sýnist, og Jónas óðara flæktur í vef þungra örlaga og afbrota. Að leikslokum er Jónas því fegnastur að vera sjálfur enn á lífi. Líkið í rauða bílnum er spennusaga full af ljóslifandi einstaklingum. Líkið í rauða bílnum hlaut verðlaun sem besta norræna sakamálasagan á Les Boréales de Normandie listahátíðinni í Frakklandi. Líkið í rauða bílnum er sakamálasagan sem ruddi brautina. Í frábærum lestri Guðmundar Ólafssonar.
© 2020 Storyside (Hljóðbók) ISBN: 9789152108994
Skoða meira af


Þúsundir raf- og hljóðbóka í símann þinn
Njóttu þess að hlusta ótakmarkað á bókasafnið okkar hvar og hvenær sem er.