
Útgáfudagur
Hljóðbók: 6. október 2022
Svartar syndir
- Höfundur:
- Kolbrún Valbergsdóttir
- Lesari:
- Hjálmar Hjálmarsson
Hljóðbók
Útgáfudagur
Hljóðbók: 6. október 2022
Hljóðbók: 6. október 2022
- 51 Umsagnir
- 4.02
- Seríur
- Hluti 2 af 2
- Tungumál
- Íslenska
- Flokkur
- Glæpasögur
- Lengd
- 9Klst. 35Mín
Vornótt eina er ungur maður myrtur á hrottalegan máta í Kaupmannahöfn. Tvær konur, sem ekki þekkjast, telja sig báðar vita hver morðinginn sé, og önnur þeirra er sannfærð um að rætur glæpsins megi rekja til smábæjar á Íslandi. Íris og Erling leggja í ferðalag um Evrópu til að komast að sannleikanum á meðan lögreglufulltrúinn Kjeld, hálfgerður fósturfaðir Erlings, leiðir rannsókn málsins í höfuðborg Danmerkur. En hversu djúpt þarf að grafa í syndumspillta fortíð fórnarlambsins og fjölskyldu hans til að fá allt upp á yfirborðið? Og hversu margir þurfa að deyja til að gjalda fyrir syndirnar? Bókin er önnur í Borealis seríunni um Írisi og Erling.
© 2022 Heimahljóðbækur (Hljóðbók) ISBN: 9789935946744
Skoða meira af


Þúsundir raf- og hljóðbóka í símann þinn
Njóttu þess að hlusta ótakmarkað á bókasafnið okkar hvar og hvenær sem er.