4.2
4 of 5
Spennusögur
Það sem ekki drepur mann er sjálfstætt framhald Millennium-þríleiksins, en fyrsta bókin, Karlar sem hata konur, kom út árið 2004, skömmu eftir að Stieg Larsson lést, rétt rúmlega fimmtugur. David Lagercrantz spinnur hér áfram þann þráð sem Stieg Larsson entist ekki aldur til að ljúka við.
Fremsti sérfræðingur heims í gervigreind er myrtur á heimili sínu í Stokkhólmi þrátt fyrir að vera undir lögregluvernd. Einhverfur sonur hans er vitni að ódæðinu. Það eru áfram rannsóknarblaðamaðurinn Mikael Blomkvist og tölvusnillingurinn Lisbeth Salander sem í sameiningu glíma við flókin mál, eins og þeim einum er lagið.
© 2018 Storyside (Hljóðbók): 9789935183248
© 2022 Bjartur (Rafbók): 9789935487308
Þýðandi: Halla Kjartansdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 25 juli 2018
Rafbók: 17 februari 2022
4.2
4 of 5
Spennusögur
Það sem ekki drepur mann er sjálfstætt framhald Millennium-þríleiksins, en fyrsta bókin, Karlar sem hata konur, kom út árið 2004, skömmu eftir að Stieg Larsson lést, rétt rúmlega fimmtugur. David Lagercrantz spinnur hér áfram þann þráð sem Stieg Larsson entist ekki aldur til að ljúka við.
Fremsti sérfræðingur heims í gervigreind er myrtur á heimili sínu í Stokkhólmi þrátt fyrir að vera undir lögregluvernd. Einhverfur sonur hans er vitni að ódæðinu. Það eru áfram rannsóknarblaðamaðurinn Mikael Blomkvist og tölvusnillingurinn Lisbeth Salander sem í sameiningu glíma við flókin mál, eins og þeim einum er lagið.
© 2018 Storyside (Hljóðbók): 9789935183248
© 2022 Bjartur (Rafbók): 9789935487308
Þýðandi: Halla Kjartansdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 25 juli 2018
Rafbók: 17 februari 2022
Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Heildareinkunn af 442 stjörnugjöfum
Mögnuð
Spennandi
Snjöll
Náðu í appið og taktu þátt í umræðum og stjörnugjöf
Sýnir 10 af 442
Inga
1 dec. 2020
Æðisleg bòk og lesarann fråbær
Ragna
28 nov. 2023
Langdregin
Linda
13 nov. 2022
Frábær bók eins og allar í þessari seríu.
Brynja
4 okt. 2021
Fin
Hafdís
23 maj 2021
Vel skrifuð, spennandi og lestur frábær 🥰
Erna Bjargey
1 apr. 2023
Frábær og spennandi bók. Lesturinn einnig alveg frábær 😊😊😊
Erla
6 aug. 2022
Ómögulegt að stoppa að hluta.
Laufey
6 sep. 2020
Leiðinleg
Harpa Norðdahl
26 nov. 2023
Frábær bók og lestur mjög góður.
Kristbjörg
12 aug. 2021
Mögnuð saga og spennandi og mjög vel lesin
Íslenska
Ísland