4.3
7 of 8
Spennusögur
Stúlka á unglingsaldri deyr vegna ofneyslu eiturlyfja í sumarpartíi í Borgarnesi. Enginn er handtekinn vegna málsins.
Um haustið er piltur myrtur við Rauðhóla. Skömmu síðar fá vinir hins myrta torkennilegar vinabeiðnir á samfélagsmiðlum sem leiða þá að síðu sem kallast DAUÐABÓKIN. Hver stendur að baki síðunni og hvað vill DAUÐABÓKIN unga fólkinu?
Hörður Grímsson rannsakar málið, sem verður sífellt flóknara. Þegar annað ungmenni liggur í valnum er samfélagið í áfalli en Hörð grunar að vinir hinna látnu segi ekki allan sannleikann. Eiga þeir leyndarmál sem ekki þola dagsljósið? Hörður Grímsson hefur unnið sér sess sem ein allra vinsælasta söguhetja íslenskra spennusagna. DAUÐABÓKIN er áttunda bók Stefáns Mána um þennan sérstæða lögreglumann.
© 2020 Sögur útgáfa (Hljóðbók): 9789935498861
© 2020 Sögur útgáfa (Rafbók): 9789935310026
Útgáfudagur
Hljóðbók: 31 december 2020
Rafbók: 31 december 2020
4.3
7 of 8
Spennusögur
Stúlka á unglingsaldri deyr vegna ofneyslu eiturlyfja í sumarpartíi í Borgarnesi. Enginn er handtekinn vegna málsins.
Um haustið er piltur myrtur við Rauðhóla. Skömmu síðar fá vinir hins myrta torkennilegar vinabeiðnir á samfélagsmiðlum sem leiða þá að síðu sem kallast DAUÐABÓKIN. Hver stendur að baki síðunni og hvað vill DAUÐABÓKIN unga fólkinu?
Hörður Grímsson rannsakar málið, sem verður sífellt flóknara. Þegar annað ungmenni liggur í valnum er samfélagið í áfalli en Hörð grunar að vinir hinna látnu segi ekki allan sannleikann. Eiga þeir leyndarmál sem ekki þola dagsljósið? Hörður Grímsson hefur unnið sér sess sem ein allra vinsælasta söguhetja íslenskra spennusagna. DAUÐABÓKIN er áttunda bók Stefáns Mána um þennan sérstæða lögreglumann.
© 2020 Sögur útgáfa (Hljóðbók): 9789935498861
© 2020 Sögur útgáfa (Rafbók): 9789935310026
Útgáfudagur
Hljóðbók: 31 december 2020
Rafbók: 31 december 2020
Heildareinkunn af 1416 stjörnugjöfum
Spennandi
Mögnuð
Ófyrirsjáanleg
Náðu í appið og taktu þátt í umræðum og stjörnugjöf
Sýnir 10 af 1416
íris
8 jan. 2021
"Rauðhærði risinn" var sagt svona 5þús sinnum. Leiðinleg og fyrirsjáanleg
Edyta
19 jan. 2021
Mæli með👍
Loa
6 jan. 2021
Skemmtileg. Gaman að fá fleiri sögur um Hörð Grímsson.
Skúli
12 feb. 2021
Gott plott. Hélt mér vel við efnið.
Ásta María
15 jan. 2021
Nokkuð góð þessi. Passlega drungaleg.
Dagný
14 feb. 2021
Spennandi bók og vel lesin
óðinn
8 jan. 2021
Rauðhærðirisinn dálítið þreytt
Hrafnhildur
25 feb. 2021
Rauðhærði risinn 😂 alltaf góður 👍🤩
Ebba
19 jan. 2021
Stefán Máni klikkar ekki og lesturinn frábær..
Jónína
12 jan. 2021
Spennandi og vel lesin
Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Íslenska
Ísland