Drifa
23 okt. 2023
Þessi bíll er ráðgáta. Áfram þú Sigursteinn Másson.
4.7
4 of 6
Óskáldað efni
Vorið 1976 eru lík Geirfinns og Guðmundar enn ófundin. Engin áþreifanleg sönnunargögn hafa fundist. Ungmennin eru enn í haldi lögreglunnar, sökuð um aðild að morði Guðmundar. Málið er á allra vitorði og spjótin beinast jafnt að sakborningum og lögreglunni. Farið er að hrikta í íslenskum stjórnmálum vegna þess og dómsmálaráðherra leitar út fyrir landsteina eftir aðstoð. Fyrrum foringi vestur-þýsku leynilögreglunnar kemur til sögunnar. Árið 1996 dregur ungi blaðamaðurinn málið fram í dagsbirtuna og spyr hættulegra spurninga sem kunna að hafa eftirmála.
Í hljóðseríunni Réttarmorð hverfur Sigursteinn Másson aftur til ársins 1974 og sökkvir sér að nýju í Guðmundar- og Geirfinnsmálin. Á sinn einstaka hátt dregur maðurinn á bakvið Sönn íslensk sakamál fram í dagsbirtuna þessi dularfullu mannshvörf og rannsókn lögreglunnar á þeim, réttarmorðið á ungmennunum sex og baráttu þeirra fyrir réttlætinu.
© 2023 Storytel Original (Hljóðbók): 9789180673952
Útgáfudagur
Hljóðbók: 23 oktober 2023
Merki
4.7
4 of 6
Óskáldað efni
Vorið 1976 eru lík Geirfinns og Guðmundar enn ófundin. Engin áþreifanleg sönnunargögn hafa fundist. Ungmennin eru enn í haldi lögreglunnar, sökuð um aðild að morði Guðmundar. Málið er á allra vitorði og spjótin beinast jafnt að sakborningum og lögreglunni. Farið er að hrikta í íslenskum stjórnmálum vegna þess og dómsmálaráðherra leitar út fyrir landsteina eftir aðstoð. Fyrrum foringi vestur-þýsku leynilögreglunnar kemur til sögunnar. Árið 1996 dregur ungi blaðamaðurinn málið fram í dagsbirtuna og spyr hættulegra spurninga sem kunna að hafa eftirmála.
Í hljóðseríunni Réttarmorð hverfur Sigursteinn Másson aftur til ársins 1974 og sökkvir sér að nýju í Guðmundar- og Geirfinnsmálin. Á sinn einstaka hátt dregur maðurinn á bakvið Sönn íslensk sakamál fram í dagsbirtuna þessi dularfullu mannshvörf og rannsókn lögreglunnar á þeim, réttarmorðið á ungmennunum sex og baráttu þeirra fyrir réttlætinu.
© 2023 Storytel Original (Hljóðbók): 9789180673952
Útgáfudagur
Hljóðbók: 23 oktober 2023
Merki
Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Heildareinkunn af 197 stjörnugjöfum
Upplýsandi
Mögnuð
Sorgleg
Náðu í appið og taktu þátt í umræðum og stjörnugjöf
Sýnir 10 af 197
Drifa
23 okt. 2023
Þessi bíll er ráðgáta. Áfram þú Sigursteinn Másson.
friðrik
25 okt. 2023
Alltof langt á milli þátta! Svo spennandi hlustun
Aðalsteinn
4 nov. 2023
Góð frásögn og vel lesinn
Einar
25 okt. 2023
Alveg magnað þetta málTakk kærlega fyrir Sigursteinn Másson þú ert meistari
Svanhildur
3 nov. 2023
Vel og vandað gert SigusteinnHrikalegt hvernig var farið með þauAð þetta skuli hafa átt sér stað á Íslandi..🙈
Þórhalla
30 okt. 2023
Góður þáttur og vel lesinn 🧐
Teresa
24 okt. 2023
Og hvað svo 🤯 of langt í næsta mánudag…Skildu hlustun fyrir þjôðina!
Anna
4 nov. 2023
frabæt
G
27 okt. 2023
Alveg ótrúlegt allt í kringum þetta mál 😡
Edda
25 okt. 2023
þetta eru stórkostlega vel gerðir þættir - eg er oðrlaus yfir óréttlætinu sem þetta fólk mátti þola! langar nú að skoða hvernig réttindum “grunaðra” er háttað í dag.
Íslenska
Ísland