4.4
5 of 8
Óskáldað efni
Forstöðumaður kristilegrar meðferðarstöðvar misnotaði kynferðislega unga vímuefnasjúklinga í nafni Guðs. Í fjölmörg ár var hann dásamaður fyrir framlag sitt til meðferðarstarfs þar til hann var afhjúpaður í fréttaskýringarþætti sem setti samfélagið á hliðina.
Í þessari spennuþrungnu þáttaröð fer Sigursteinn yfir bæði ný og gömul mál þar sem í ljós kemur að ekki eru öll kurl komin til grafar. Heimildaöflun og aðstoð við handrit: Anna Sigríður Einarsdóttir. Tónlist: Máni Svavarsson.
© 2020 Storytel Original (Hljóðbók): 9789179891039
Útgáfudagur
Hljóðbók: 4 maj 2020
4.4
5 of 8
Óskáldað efni
Forstöðumaður kristilegrar meðferðarstöðvar misnotaði kynferðislega unga vímuefnasjúklinga í nafni Guðs. Í fjölmörg ár var hann dásamaður fyrir framlag sitt til meðferðarstarfs þar til hann var afhjúpaður í fréttaskýringarþætti sem setti samfélagið á hliðina.
Í þessari spennuþrungnu þáttaröð fer Sigursteinn yfir bæði ný og gömul mál þar sem í ljós kemur að ekki eru öll kurl komin til grafar. Heimildaöflun og aðstoð við handrit: Anna Sigríður Einarsdóttir. Tónlist: Máni Svavarsson.
© 2020 Storytel Original (Hljóðbók): 9789179891039
Útgáfudagur
Hljóðbók: 4 maj 2020
Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Heildareinkunn af 682 stjörnugjöfum
Upplýsandi
Mögnuð
Sorgleg
Náðu í appið og taktu þátt í umræðum og stjörnugjöf
Sýnir 10 af 682
Karen
24 feb. 2021
0ßæmiĺeg
Helga Aminoff
19 maj 2020
Góðir þættir ....verst ef guðmundur fengi annað tækifæri
Rósa
20 juni 2023
Rifjar upp mál og útskýrir þau vel
Lilja Hafdís
27 juni 2020
Er svo þakklát fyrir alla vinnuna sem gerð var til að fletta ofan af Guðmundi í Byrginu. Hjartans þakkir 🧡
Kjartan
4 maj 2020
Mögnuð saga og mikil hryllingur að rifja þetta upp takk fyrir mig
null
1 juni 2020
Jes
Helga
6 maj 2020
Geggjaðir
Soffía Rut
5 maj 2020
Vel gert hjá Sigursteini. Sagan er hræðilega sorgleg og ég finn svo til með stúlkunum, drengnum og þeirra fjölskyldum. Takk Kompás fyrir að upplýsa.
anna
4 dec. 2020
Vel unnið ,ógeðfellt mál.
Jón
7 juni 2021
A
Íslenska
Ísland