4.3
6 of 8
Óskáldað efni
Hann sló á sinn hátt í gegn á Íslandi og varð eftirsóttur á næturlífinu í Reykjavík, blökkumaðurinn vöðvastælti. Hann var skömmu áður tekinn með mesta magn af E- töflum sem nokkru sinni hafði verið gert upptækt í Leifsstöð en sagði að töflunum hefði verið laumað í farangur sinn án sinnar vitneskju. Íslendingur búsettur á Spáni og menn sem hann þekkti þar hugðust losna við Kio með því að borga fyrir hann farið til Íslands og láta lögreglu vita af E-töflunum í farangrinum.
Í þessari spennuþrungnu þáttaröð fer Sigursteinn yfir ný mál þar sem í ljós kemur að ekki eru öll kurl komin til grafar. Heimildaöflun og aðstoð við handrit: Anna Sigríður Einarsdóttir. Tónlist: Máni Svavarsson.
© 2020 Storytel Original (Hljóðbók): 9789179916657
Útgáfudagur
Hljóðbók: 19 oktober 2020
4.3
6 of 8
Óskáldað efni
Hann sló á sinn hátt í gegn á Íslandi og varð eftirsóttur á næturlífinu í Reykjavík, blökkumaðurinn vöðvastælti. Hann var skömmu áður tekinn með mesta magn af E- töflum sem nokkru sinni hafði verið gert upptækt í Leifsstöð en sagði að töflunum hefði verið laumað í farangur sinn án sinnar vitneskju. Íslendingur búsettur á Spáni og menn sem hann þekkti þar hugðust losna við Kio með því að borga fyrir hann farið til Íslands og láta lögreglu vita af E-töflunum í farangrinum.
Í þessari spennuþrungnu þáttaröð fer Sigursteinn yfir ný mál þar sem í ljós kemur að ekki eru öll kurl komin til grafar. Heimildaöflun og aðstoð við handrit: Anna Sigríður Einarsdóttir. Tónlist: Máni Svavarsson.
© 2020 Storytel Original (Hljóðbók): 9789179916657
Útgáfudagur
Hljóðbók: 19 oktober 2020
Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Heildareinkunn af 444 stjörnugjöfum
Upplýsandi
Mögnuð
Spennandi
Náðu í appið og taktu þátt í umræðum og stjörnugjöf
Sýnir 3 af 444
Kristín
8 feb. 2021
Góð
Kristín G
3 nov. 2020
Alveg mögnuð
Elinborg
19 okt. 2020
Ogeðslegt
Íslenska
Ísland