Ófyrirgefanlegt Hljóðbrot

Ófyrirgefanlegt

Ófyrirgefanlegt

Hljóðbók

Hver grætur konu sem finnst látin í íbúð sinni í Efra-Breiðholti? Konu sem hefur legið þar svo lengi að andlit hennar er nær óþekkjanlegt. Sólveig og Stefán, nýi félagi hennar, fá í hendurnar það verkefni að rannsaka andlát konunnar. Þegar þau taka að grufla í fortíð hennar kemur í ljós að líf fórnarlambsins var langt frá því að vera einfalt og margir þræðir sem þarf að toga í til að fá sannleikann upp á yfirborðið. Á sama tíma æðir MS veikindalest Sólveigar áfram og bara tímaspursmál þar til hún kemur á endastöð.

Önnur bókin um Sólveigu og sjálfstætt framhald af Syndagjöld.

Tungumál:
Íslenska
Flokkur:
Glæpasögur

Meiri upplýsingar um hljóðbókina:

Útgefandi:
Heimahljóðbækur
Útgefið:
2018-12-22
Lengd:
5Klst. 55Mín
ISBN:
9789935183804

Svipaðar bækur

Hitta storyn som passar just dig

Henrik Karlsson

"Har precis startat en provperiod hos Storytel och det är det bästa jag någonsin gjort. Att lyssna ger mig full koncentration på boken samtidigt som jag kan pyssla med annat."

Birgitta Johansson

"Det bästa som har hänt mig på länge. Dessutom lyssnar jag på böcker som jag nog aldrig hade kommit mig för att läsa annars. Jag lyssnar i bilen, på promenaden eller när jag städar."

Birgitta Lindh

"Jag och min man delar familjeabonnemanget och har haft Storytel i 5-6 år. Vi är så nöjda med både appen och Readern. Här finns ett stort bokutbud som passar oss båda!"