4.4
8 of 8
Spennusögur
Það er sumarbjart og sólin skín við Kirkjubæjarklaustur. Tvær þýskar vinkonur á bakpokaferðalagi heillast af stórbrotinni náttúrunni. Undir friðsælu yfirborðinu við Klaustur leynast þó myrk leyndarmál sem stúlkurnar tvær vilja ekki vita af.
Hörður Grímsson lögreglumaður er mættur að Klaustri til afleysinga. Þar gerist aldrei neitt. Að hann heldur.
© 2022 Sögur útgáfa (Hljóðbók): 9789935311115
© 2022 Sögur útgáfa (Rafbók): 9789935311009
Útgáfudagur
Hljóðbók: 7 januari 2022
Rafbók: 7 januari 2022
4.4
8 of 8
Spennusögur
Það er sumarbjart og sólin skín við Kirkjubæjarklaustur. Tvær þýskar vinkonur á bakpokaferðalagi heillast af stórbrotinni náttúrunni. Undir friðsælu yfirborðinu við Klaustur leynast þó myrk leyndarmál sem stúlkurnar tvær vilja ekki vita af.
Hörður Grímsson lögreglumaður er mættur að Klaustri til afleysinga. Þar gerist aldrei neitt. Að hann heldur.
© 2022 Sögur útgáfa (Hljóðbók): 9789935311115
© 2022 Sögur útgáfa (Rafbók): 9789935311009
Útgáfudagur
Hljóðbók: 7 januari 2022
Rafbók: 7 januari 2022
Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Heildareinkunn af 2128 stjörnugjöfum
Spennandi
Mögnuð
Ófyrirsjáanleg
Náðu í appið og taktu þátt í umræðum og stjörnugjöf
Sýnir 10 af 2128
Eyþór Ingi
14 jan. 2022
Hver hleypti hóstanum hjá Rúnari í gegn?
Ástþór
14 jan. 2022
Að minu mati besta sagan af Herði Grímssyni hingað til og jafnvel bara besta bók Stefáns.
Systa
21 jan. 2022
Mjög góður upplestur. En einhver lélegasta saga sem ég hef hlustað á, svo mikið af staðreyndar villum og endalausar endurtekningar.Hvenær er stjörubjar og mirkur í júní?
Katie
12 jan. 2022
Stórgóð alveg. Hörður skemmtilegur að vanda. Flottur lestur.
Laufey Fríða Hjálmarsdóttir
27 jan. 2022
Mjög góð bók ( sorgleg auðvita) heldur manni.
Pétur
17 jan. 2022
Góð bók, vel skrifuð, fínn lestur.
Bogga
9 jan. 2022
Mjög góð saga, sem heldur manni við efnið allt til söguloka
Anna María
15 jan. 2022
Hörður Grímsson uppá sitt besta. Frábær lestur.
Elvar Már
24 jan. 2022
Ótrúlega spennandi og eftirminnileg bók.Skemmtilegir og áhugaverðir karakterar.
Oddbjörg
11 jan. 2022
Frábær bók, vel skrifuð, vel lesin, spennandi og passlega löng. Algjör snilld eiginlega bara sem hélt vöku fyrir mér fram eftir nóttu 😎
Íslenska
Ísland