4.4
3 of 8
Óskáldað efni
Aðvörun: Í þessum þætti er fjallað um gróft kynferðisofbeldi sem gæti komið illa við viðkvæma einstaklinga. Við vörum þolendur kynferðisbrota sérstaklega við efni þáttarins.
Eitt óhugnanlegasta morðið á þessari öld átti sér stað í Engihjalla þegar ungri konu var kastað fram af svölum tíundu hæðar. Móðir hennar hefur barist linnulaust fyrir því að málið verði tekið upp því hún er sannfærð um að dóttur hennar hafi verið nauðgað áður en hún var myrt.
Í þessari spennuþrungnu þáttaröð fer Sigursteinn yfir bæði ný og gömul mál þar sem í ljós kemur að ekki eru öll kurl komin til grafar. Heimildaöflun og aðstoð við handrit: Anna Sigríður Einarsdóttir. Tónlist: Máni Svavarsson.
© 2020 Storytel Original (Hljóðbók): 9789179891015
Útgáfudagur
Hljóðbók: 20 april 2020
4.4
3 of 8
Óskáldað efni
Aðvörun: Í þessum þætti er fjallað um gróft kynferðisofbeldi sem gæti komið illa við viðkvæma einstaklinga. Við vörum þolendur kynferðisbrota sérstaklega við efni þáttarins.
Eitt óhugnanlegasta morðið á þessari öld átti sér stað í Engihjalla þegar ungri konu var kastað fram af svölum tíundu hæðar. Móðir hennar hefur barist linnulaust fyrir því að málið verði tekið upp því hún er sannfærð um að dóttur hennar hafi verið nauðgað áður en hún var myrt.
Í þessari spennuþrungnu þáttaröð fer Sigursteinn yfir bæði ný og gömul mál þar sem í ljós kemur að ekki eru öll kurl komin til grafar. Heimildaöflun og aðstoð við handrit: Anna Sigríður Einarsdóttir. Tónlist: Máni Svavarsson.
© 2020 Storytel Original (Hljóðbók): 9789179891015
Útgáfudagur
Hljóðbók: 20 april 2020
Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Heildareinkunn af 727 stjörnugjöfum
Sorgleg
Upplýsandi
Mögnuð
Náðu í appið og taktu þátt í umræðum og stjörnugjöf
Sýnir 10 af 727
Halldóra
16 aug. 2020
ég þekkti þessastelpu
Svan
22 maj 2020
Geggjuð hljóðbók
Birna
23 jan. 2022
Góðir þættir hjá Sigursteini og ekki við hann að sakast - mér finnst mjög óþægilegt að þessar annars fínu íbúðablokkir séu svo oft kenndar við þennan hroðalega glæp sem þarna var framinn. Það er lítið við því að gera á okkar litla landi en þetta er vont.
anna
4 dec. 2020
Góð samantekt um sorglegt mál.
Guðný
6 aug. 2023
sorgleg
Karen
24 feb. 2021
Sorgleg
Kristín G
18 jan. 2021
Hræðileg frásögn og sorgleg 😭😨
Jón
6 juni 2021
B
Elinborg
20 sep. 2021
Ogeðslet
Jon R Steingrimsson
27 apr. 2020
Já góð frásögn af hrikalegu mali
Íslenska
Ísland