Lísa Rún
11 jan. 2021
Ætti að vera skyldulesning/hlustun/áhorf fyrir starfsfólk barnaverndar og starfsfólk sem sem vinnur að hagsmunum barna sem koma af óstabílum heimilum og fyrir starfsmenn sem sjá um fólks með geðrænan vanda.Hvatningarorð og æðruleysi sem gott er fyrir marga að læra af.Einar er hetja, rosalega sterkur, æðruleysis fyrirmynd. Ég vona að áföll hans, reynsla og innri vinna hans í gegnum þennan þátt muni skila sér til þess að hægt sé að betrumbæta kerfið sem á að vernda börn og hjálpa andlega veiku fólki. Vel skrifað, vel sagt frá, góð viðtöl, vel uppbyggt. Styrkur og æðruleysi Einars er til fyrirmyndar.