Meistari Jakob Hljóðbrot

Meistari Jakob

Prófa Storytel

Meistari Jakob

Höfundur:
Emelie Schepp
Hljóðbók
Rafbók

Á vætusömum vordegi finnst kona myrt í Norrköping eftir að hafa verið saknað í tvo sólarhringa. Líkið finnst á floti í ánni sem rennur í gegnum borgina. Tveimur dögum áður fannst annað lík í ánni, önnur kona myrt á sama hátt. Þegar þriðja konan hverfur óttast lögreglan að raðmorðingi sé kominn á kreik. Jana Berzelius saksóknari fær málið í hendur, dyggilega studd af rannsóknarlögreglumönnunum Henrik Levin og Miu Bolander. Fljótt tengist rannsókn þeirra eldra máli ungs manns sem er vistaður á réttargeðdeild eftir að hafa myrt fjölskyldu sína. Á þeirri sömu deild dvelur líka Danilo Peña – maðurinn sem Jana Berzelius vill losna við úr lífi sínu – hvað sem það kostar.

Tungumál:
Íslenska
Flokkur:
Glæpasögur
Titill á frummáli:
Broder Jakob
Þýðandi:
Kristján H. Kristjánsson

Meiri upplýsingar um hljóðbókina:

Útgefandi:
mth útgáfa ehf
Útgefið:
2021-05-28
Lengd:
10Klst. 35Mín
ISBN:
9789935501134

Meiri upplýsingar um rafbókina

Útgefandi:
mth útgáfa ehf
Útgefið:
2021-05-28
ISBN:
9789935501141

Svipaðar bækur

Hitta storyn som passar just dig

Henrik Karlsson

"Har precis startat en provperiod hos Storytel och det är det bästa jag någonsin gjort. Att lyssna ger mig full koncentration på boken samtidigt som jag kan pyssla med annat."

Birgitta Johansson

"Det bästa som har hänt mig på länge. Dessutom lyssnar jag på böcker som jag nog aldrig hade kommit mig för att läsa annars. Jag lyssnar i bilen, på promenaden eller när jag städar."

Birgitta Lindh

"Jag och min man delar familjeabonnemanget och har haft Storytel i 5-6 år. Vi är så nöjda med både appen och Readern. Här finns ett stort bokutbud som passar oss båda!"